Heiðarleiki

Enginn stjórnmálamaður nýtur meira traust en Jóhanna Sigurðardóttir, enda hefur hún alltaf unnið af hugsjón og heilindum. Það er einmitt heiðarleikinn sem við þurfum á að halda. Við þurfum að byggja upp samfélag sem fólk getur treyst hvort öðru. Allt pukur, bankaleynd, lokaðir reikningar stjórnmálaflokkana, mútufé, óheiðarlegir stjórnmálamenn, þetta höfum við verið að sjá svo bersýnilega síðustu daga.

Jóhanna Sigurðardóttir er sá stjórnmálamaður sem við þurfum svo sannarlega á að halda.


mbl.is Meirihluti vill Jóhönnu áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála...sammála, sammála!!!

Athygli vekur ad BB faer laegsta fylgi theirra sem ekki gefa upp hvada flokk their aetla ad kjósa eda einungis 6% og fleiri vilja Sigmund Davíd eda 7,2%:

Thetta sýnir bara ad Sigmundur Davíd skorar hjá thjódinni vegna thess ad hann thorir ad taka ábyrgd med thví ad stydja stjórnina.  Á medan fylgid hrynur hjá spillingarflokknum heldur Sigmundur Davíd fylgi framsóknar frá sídustu kosningum naestum thví og er thad rosalega gód frammistada midad vid thann thátt framsókn átti í efnahagshruninu.  Sigmundur Davíd hreinlega reddar framsókn!

Thessi takmarkadi studningur vid BB sýnir ad innbyggt fylgishrun spillingarflokksins er mjög mikid hjá theim sem ekki hafa gefid upp hvada flokk their aetla ad kjósa og er thad mjög ánaegjulegt!

"Af þeim sem ekki gefa upp stuðning við stjórnmálaflokk segjast 63,9% vilja að Jóhanna haldi áfram, 9,6% vilja Steingrím, 7,2% vilja að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, verði forsætisráðherra og 6% vilja að Bjarni Benediktsson verði næsti forsætisráðherra."

GOTT GOTT GOTT!!

Gorri (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband