Spámenn í NV kjördæmi

Sjálfstæðismenn á Vestfjörðum spá því að þetta gerist á næstu fimmtán árum ef hróflað verði við núverandi kvótakerfi.

  • Norðurtanginn verði lagður niður og allt fiskvinnslufólk missi vinnuna
  • Íshúsfélag Ísfirðinga verði lagt niður og allir missa vinnuna
  • Skuttogarinn Guðbjörg ÍS verði seld úr byggðalaginu ásamt öllum kvóta
  • Flateyringar missi allan sinn kvóta
  • Íbúum Vestfjarða fækki úr ellefu þúsund í sjö þúsund
  • Gríðarleg fækkun smábáta
  • Hrun í greinum tengdum fiskvinnslu

Þeir er svo miklir spámenn að þeir sjá fyrir sér að Norðurtanginn verði gerður að íbúðarblokk.

Þetta er hræðilegur spádómur, skyldi hann ganga eftir?


mbl.is „Sýður á mönnum vegna 5% landsbyggðarskattsins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Þetta er ótrúlegt, hver mundi trúa svona dómsdagsspá varðandi NV kjördæmi? Þetta hlítur að vera helber della, að leggja niður kvótakerfi Framsóknar og andskotans geti haft svona afleiðingar....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.4.2009 kl. 14:03

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góður

Sigrún Jónsdóttir, 20.4.2009 kl. 14:09

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

"Guggan verður áfram gul og .............".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2009 kl. 15:10

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Já og ætli Sjálfstæðismenn sjái það líka að þau örfáu sjávarútvegsfyrirtæki sem eftir eru á Vestfjörðum nærast flest á stórfeldu kvótasvindli og framhjálöndunum í sérstöku boði flokksbróður þeirra Fiskistofustjóra Þórðar Ásgeirssonar.

Níels A. Ársælsson., 20.4.2009 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband