Rögnvaldur Þór Óskarsson
Nafn mitt er Rögnvaldur Ţór Óskarsson og ég er fćddur 12 október 1952. Védís Geirsdóttir er eiginkona mín, hún starfar sem ađalbókari hjá Ísafjarđarbć. Ég á sjö uppkomin börn sem eru fćdd frá árunum 1971 til 1987 og fimm barnabörn.
Menntun
1969 Gagnfrćđingur frá Gagnfrćđiskóla Ísafjarđar
1974 Lauk námi viđ Iđnskólann á Ísafirđi.
1975 Lauk verklegu prófi í bakstri. Meistari Guđbjörn Ingason.
1981 Skipstjórnarpróf frá skóla Símons Helgasonar.
1997 Vélstjórnarréttindi frá vélstjórnardeild M.Í.
2007 Útskrifađist sem meistari frá Verkmenntaskólanum í Kópavogi, fjarnám.
Starfsreynsla
1969 1970 Háseti á togara.
1970 1974 Lćrlingur í Búbbabakaríi.
1974 1976 Bakari í Gamla bakaríinu.
1976 1978 Bakari í Tempo bakarínu í Svíţjóđ.
1079 1984 Háseti og afleysingarmađur skipstjóra á vélbátnum Örn, ÍS 18.
1984 1986 Bakari í Gamla bakaríinu.
1986 1989 Háseti, kokkur, vélstjóri, bátsmađur, netamađur og skipstjóri á ýmsum bátum og skipum.
1989 1992 Eigandi og skipstjóri á vélbátnum Sólrún, ÍS. Rćkjuveiđar međ botnvörpu, skelfiskveiđar međ plóg og ţorskveiđar međ handfćrum.
1996 Kosningarstjóri Ólafs Ragnars Grímssonar á Vestfjörđum.
1993 1997 50% starf sem tćknimađur hjá Ríkisútvarpinu á Ísafirđi.
1993 Bakari í Gamlabakarínu og vinn ţar ennţá.
Sumarvinna 1964 1968 Fiskvinnsla, bakarí, verkamađur hjá Rafveitu Ísafjarđar.
Félagsstörf
Ég hef veriđ félagi í Litla leikklúbbnum síđan 1966 og tekiđ ţátt í fjölda sýninga sem leikari, sviđsmađur, ljósamađur og sem ađstođarmađur leikstjóra.
1996 1999 Formađur Alţýđubandalagsins á Ísafirđi.
1990 1994 Nefndarmađur í félagsmálaráđi Ísafjarđar.
Tekiđ virkan ţátt í flokkstarfi Alţýđubandalagsins og Samfylkingarinnar.
Áhugamál
Hundurinn minn krefst ţess ađ ég fari ţrisvar í viku međ hann upp á fjöll til ćfinga. Skotveiđar stunda ég í hófi. Vinna í garđinum veitir mér mikla ánćgju.