23.3.2009 | 10:27
Syndir sjálfstæðisflokksins
Það er bersýnilegt að ríkisstjórnin sem nú situr ætlar að leyfa almenningi að fylgast með því sem er að gerast í ríkiskerfinu. Hún mun ekki fela neitt og fortíðin verður upp á borðinu, leyndarmál afhjúpuð. Einkavinanefndirnar sem áður störfuðu bak við luktar dyr eru nú horfnar og allar dyr opnaðar og allar skúffur.
Sjálfstæðisflokkurinn með öll sín leyndarmál á erfitt með að starfa í nýja Íslandi, gefum þeim langt frí.
Almannahagsmunir taldir ríkari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.