31.3.2009 | 13:14
Ljósleiðari nauðsynlegri en malbik
Ég óska íbúum á Hellu og Hvollsvelli til hamingju með ljósleiðarann.
Ljósleiðari er orðin mililvægari en góðar samgöngur. Og góðar samgöngur er tvíbreiður malbikaður vegur, eitthvað sem Vestfirðingar vildu gjarna hafa á öllum kjálkanum. Ef ég mætti velja hvort kæmi á undan ljósleiðari eða malbik, þá kysi ég ljósleiðarann. Hraðari gagnaflutningar um netið skapa betri tækifæri fyrir nám, atvinnu, afþreyingu og fleira og fleira.
Ljósleiðarar tengdir á Hellu og Hvolsvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ef allir sitja heima er minni akstur á vegunum
gisli hjalmarsson (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 14:52
Ég er búsettur á Hvolsvelli og þakka hamingju óskirnar.
Ég er líka sammála, þetta eykur atvinnumögileika á svæðinu til muna fyrir það fyrsta.
Fjarki , 31.3.2009 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.