1.4.2009 | 10:27
Blogg ekki leyfilegt
Ánægður með velferðaráætlunina, þessi ríkisstjórn hugsar um fólkið í landinu.
Það getur vel verið að einhver feill hafi verið hjá netmogganum þegar hann birti fréttina um persónukosningar, það er nefnilega ekki hægt að tengja fréttina við bloggið, spúkí.
Netmogginn býður up á einhverskonar kosningu þar sem fólk getur skráð sig inn og raðað á lista flokkana. Með þessu móti getur Mogginn fylgst með einstaklingum og haft áhrif á kosningarnar. Ég tel þetta vera mjög varasamt að fólk beri sig svo við fjölmiðil. Passið ykkur!!!!!
Velferðaráætlun leiðarljós í aðhaldsaðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Óskar Magnússon er tekinn við Mogganum. Er þetta ekki það sem koma skal?
Finnur Bárðarson, 1.4.2009 kl. 10:57
Nú lét ég blekkjast, fréttin var fyrstiaprílfrétt. Góður húmor hjá Moggamönnum
Rögnvaldur Þór Óskarsson, 1.4.2009 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.