Hvalur í matinn

Samfylkingarfélagar á Ísafirði opnuðu sína kosningarskrifstofu klukkan 5 í dag. Boðið var upp á grillaðan hval og pylsur, bæjarbúar kunnu vel að meta það. Þórður Már fjórði maður á lista og Ólína gáfu vegfarendum rós í nafni Samfylkingarinnar. Á sama tíma var skíðavikan sett formlega, svo það var dúndrandi stemming á Silfurtorginu. Smá snjókoma ýtti undir stemminguna.sam1.jpgsam2.jpgsam3.jpg
mbl.is Samfylkingin kynnir kosningastefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband