12.4.2009 | 17:24
Þorgerður Katrín hætt í sjálfstæðisflokknum
Nú hafa fundist þrír sökudólgar fyrir mútufénu sem sjálfstæðisflokkurinn fékk frá FLgrúbb og Landsbankanum, þeir eru Geir Hilmar og einhverjir tveir guttar sem stóðu að söfnunninni sem þá var í gangi og allir hafa þeir viðurkennt sök. Aðrir sjálfstæðismenn segast vera saklausir.
Hvað varð af varaformanni sjálfstæðisflokksins, vissi hún ekkert um fjármál flokksins? Er hún bara svona upp á punt og veit ekkert í sinn haus og fylgist ekkert með því sem gerist í kringum hana? Ég trúi því ekki, en undra mig á því hvað lítið ber á henni þessa dagana. Er hún kannski hætt í flokknum?
![]() |
Augljós mistök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Menntamála ( fyrrvirandi og verður svona lengi , vonandi ) gellan er að undirbúa ferð til kína með fjólskyldu og ætingjar í bóði íslendinaga ( skattabprgarar) , eins og þau gerðu í sumar í fyrra .. hugsið ykkur að eyða milljónir saman til að fara með fjólskylduna ( vinir og vandamenn lika ) til kína og finnst þetta eðlilegt...
Til skammar ..skammastu þín og þína ...
Borgari (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 17:32
Voru allir meðvitundarlausir eða í einhverju annarlegu ástandi ?
Finnur Bárðarson, 13.4.2009 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.