20.4.2009 | 21:28
Evra
Starfsmaður Evrópusambandsins var steinhissa á bullinu í sjálfstæðismönnum, sem ætla að biðja Alþjóða gjaldeyrissjóðinn að biðja Evrópusambandið að gefa okkur leyfi til að nota evru.
Karlgreiið sem heitir Percy kom bar af fjöllum og skildi ekkert í þessum íslenska stjórnmálaflokki, enda vissi hann að fyrir löngu var búið að gera íslendingum grein fyrir því að ekki væri hægt að taka upp evruna nema vera í ESB. Svo bendti hann á að það væri ekki hlutverk AGS að redda þjóðinni um evru.
Björn Bjarnason segir að Percy sé dólgur af því að hann sagði sannleikann. Þessar hugmyndir sjálfstæðismanna um evru-upptöku eru görsamlega út í hött, það er ekki einu sinni hægt að hlæja að vitleysunni í þeim.
Það er bara ein leið til að taka upp evru og hún er sú að ganga í ESB og til þess að svo verði þarf að kjósa þann flokk sem er hlyntastur ESB-aðild.
Dólgsleg árás, segir Björn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Björn Bjarnason er jafn ómarktaekur bjáni og Davíd Oddsson. Theim hefur bádum verid sópad af sjónarsvidinu. Their eiga bádir ad hafa vit á thví ad halda kjafti.
Kannski vaeri rád fyrir thá báda ad fljúga á eyrunum til Mars? Bara til thess ad thjódin thurfi ekki ad hlusta á kjökrid í theim.
Hún er búin ad safna postulínsuglum í 15 ár (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.