20.4.2009 | 21:46
Ákveðinn og sterkur Björgvin
Það dylst engum að Samfylkingin ætlar að láta reyna á ESB aðild. Það er skýrt talað, og hljóðið í öllum frambjóðendum Sf er samróma. Peningastefna framtíðarinnar er ESB aðild og taka upp evru.
Björgvin G. var flottur í kvöld.
![]() |
Evrópustefnan verði á hreinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo sannarlega sammála. Stjórnmálamenn eiga að kveða skýrt að og ég er sammála SF. Það er ekki eftir neinu að bíða. Við verðum að fara í aðildarviðræður svo þjóðin viti hvað þau eiga að kjósa um.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.4.2009 kl. 21:50
Mér fans fyrverandi Bankamálaráðherran frekar sorglegur. Hljóp frá allri ábyrgð og er nú kominn aftur í framboð og heldur að við þjóðin höfum gleymt því hvaða embætti hann gengdi þegar bankarnir hrundu og hann sagði sig frá öllu saman.
Guðrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 22:28
Nei Röggi minn ekki ESB.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2009 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.