Elsku Noræna ríkistjórnin mín

10 maí er góður dagur fyrir alla íslendinga, ríkisstjórn jafnaðarmanna er veruleiki. Til hamingju veröld  Smile

tagates_blogg.jpg


mbl.is Óbreytt stjórnskipan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk sömuleiðis

Sigrún Jónsdóttir, 10.5.2009 kl. 17:11

2 identicon

Til lukku með hvað?

ríkisstjórn hefur ekkert ennþá gert, sáttmálinn er grín.  VG selja sig eins og ódýr götudræsa í Evrópumálunum til þess eins að komast á valdarspenann.  Ekkert annað í kortunum en að þessi stjórn geri í buxurnar og algjört stjórnleysi ríkji hér um tíð, Jóhanna og Steingrímur eru ekki nægilega sterk á svellinu fyrir þetta allt saman.  Talað um að merkasta málefnið sé aðild að Evrópusambandinu þegar þjóð blæður út.  Vissulega átti Sjálfstæðisflokkurinn mikla sök en sennilega sá eini sem gæti bjargað ástandinu.  Vona bara að þeir veiti þessum flokkum mikið og þarft aðhald, ekki veitir af.  Enginn sem fagnar nú þennan 10.maí enda ástandið sennilega aldrei verið verra, ekki börðu þau Steingrímur og jóhanna kjarki eða kraft í okkur þjóðina á blaðamannafundinum kl 16:00..  síður en svo.  Hin drungalega tónlist sem RUV setti á í kjölfar fundar átti vel við, enda mun tilveran grána að ég held með þetta fólk við völd.  Miðstétt samfélagsins verður ofsköttuð og drepin niður, bankarnir fara aftur í þrot ef Sjávarútvegsstefnan helzt óbreytt.  Svo þú afsakar ef ég spyr, hverju er fólk að fagna? 

Spái þessari stjórn falli í haust.  Því miður leiðtogalaus og fædd andvana.

Baldur (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband