Gott fólk á Seyðisfirði

Seyðfirðingar eiga heiður skilið fyrir það að standa með sínu fólki. Það segir mikið til um þann góða anda sem ríkir í þessu bæjarfélagi þar sem íbúarnir slóu skjaldborg um Japsy þegar útlendingastofnunin ætlaði að meina henni um landvistarleyfi. Það er akkúrat svona atburðir sem gerast í litlum bæjarfélögum, það sýnir svo mikla manngæsku og kærleik.

Seyðfirðingar fá stórt prik frá mér og öllum hinum sem fylgst hafa með þessu máli. 


mbl.is Indverskri konu ekki vísað úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

FLott hjá þeim. Gleðitíðindi svo sannarlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband